fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, fyrrum leikmaður Manchester City, er ekki sammála því að efsta deildin í Sádi Arabíu sé ein af fimm bestu deildum heims.

Það voru ummæli sem Cristiano Ronaldo lét falla á sínum tíma stuttu eftir að hafa samið í Sádi og gert samning við Al-Nassr.

Ronaldo vill meina að deildin í Sádi sé betri en til að mynda deildin í Frakklandi – eitthvað sem flestir eru ósammála.

Mahrez er sjálfur að spila í Sádi í dag en hann tekur ekki undir ummæli Ronaldo en segir þó að Sádi deildin sé á uppleið.

,,Nei ég er á því máli að bestu fimm deildirnar í Evrópu séu betri en við getum borið okkur saman við aðrar deildir,“ sagði Mahrez.

,,Við erum ekki of langt frá þessum deildum. Markmiðið er ekki að verða besta deild heims í dag, við erum að horfa fram í tímann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Í gær

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist