fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 09:44

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hló að tilboði Manchester United um helgina en það síðarnefnda hefur horft til markmannsins Emiliano Martinez í allt sumar.

Samkvæmt miðlum eins og Daily Mail þá bauð United í leikmanninn en vildi fá hann á láni út tímabilið.

Stjórn Villa var steinhissa á þessu boði United og var ekki lengi að hafna en Martinez er falur fyrir um 40 milljónir punda.

Um er að ræða einn besta markvörð Evrópu en hann er 32 ára gamall og vill sjálfur komast í stærra félag.

Villa hefur hins vegar engan áhuga á að lána Martinez en mun samþykkja rétt tilboð ef það berst í þessum sumarglugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United