fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo hefur tjáð sig um félagaskipti Marcus Rashford til Barcelona en þeir voru saman hjá Manchester United.

Rashford er vissulega enn samningsbundinn United en hann er við það að ganga í raðir Barcelona.

Diallo fékk óvænt spurningu um Rashford frá blaðamönnum en segir að hans ákvörðun og ferill sé ekki sitt vandamál.

Rashford er uppalinn hjá United og var lengi einn mikilvægasti leikmaður liðsins en er ekki inni í myndinni hjá Ruben Amorim, stjóra liðsins, í dag.

,,Það eina sem ég get sagt er að ég vona að honum gangi vel, ég einbeiti mér að sjálfum mér og United,“ sagði Amad.

,,Þetta er ekki mitt vandamál. Það eina sem ég hugsa um er hvernig liðið spilar saman og ég einbeiti mér að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA
433Sport
Í gær

Courtois framlengir við Real Madrid

Courtois framlengir við Real Madrid