fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood vakti heldur betur athygli í gær er hann spilaði með Marseille í æfingaleik gegn Excelsior Maassluis.

Maassluis spilar í neðri deildum Hollands og átti lítinn möguleika gegn sterku liði Marseille.

Marseille kláraði leikinn í fyrri hálfleik þar sem Greenwood skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum.

Engin mörk voru þó skoruð í seinni hálfleik en Marseille hvíldi marga leikmenn seinni hluta leiksins.

Greenwood er orðinn einn vinsælasti leikmaður Marseille og hefur verið orðaður við önnur félög í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni