fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi augljóst hver er vinsælasti leikmaður Barcelona í dag en það er táningurinn Lamine Yamal.

Yamal er 18 ára gamall sóknarmaður sem hefur fengið nýtt númer á Spáni og klæðist nú tíunni á Nou Camp.

Barcelona byrjaði að selja treyjur merktar Yamal með 10 á bakinu fyrir helgi og seldi yfir 70 þúsund treyjur á fyrsta degi.

Það hefur skilað gríðarlega miklu í kassann hjá spænska félaginu og minnir á treyjusölu Lionel Messi sem var um tíma lang vinsælasti leikmaður félagsins.

Mörghundruð stuðningsmenn Barcelona voru mættir fyrir utan Nou Camp til að kaupa treyju og þá voru mörgþúsund manns sem keyptu eina á netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Trafford fer til Manchester

Trafford fer til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar

Bjóða þrjár milljónir í einn besta markvörð úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn