fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 17:36

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino verður alls ekki lengi hjá landsliði Bandaríkjanna en þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Alexi Lalas.

Lalas er staðráðinn í að Pochettino verði farinn næsta sumar um leið og HM í einmitt Bandaríkjunum lýkur.

Pochettino er að reyna fyrir sér hjá landsliði í fyrsta sinn en hann hefur þjálfað nokkuð stórlið á sínum félagsliðaferli.

,,Þetta er gaur sem er að fá hvað sex milljónir dollara á ári? Þetta er gaur sem er fenginn inn í stuttan tíma og hann veit það,“ sagði Lalas.

,,Við gerum okkur g rein fyrir því og allir gera sér grein fyrir því að eftir sumarið 2026 þá er hann farinn.“

,,Hann mun fá mörg tækifæri i hendurnar svo þú þarft að gera þetta að góðri dvöl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“