fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa var ekki valinn í leikmannahóp Liverpool sem er nú á leið í æfingaferð í Asíu.

Þetta gefur sterklega til kynna að Chiesa sé að kveðja félagið eftir að hafa komið til Liverpool í fyrra.

Ítalinn fékk afskaplega lítið að spila í vetur en hann skoraði í 5-0 sigri á Stoke í æfingaleik fyrr í sumar.

Búist var við því að Chiesa yrði hluti af 29 manna hópi Liverpool en hann fær hins vegar ekki pláss.

Chiesa er talinn vilja snúa aftur heim til Ítalíu þar sem hann lék áður með Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni