fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Undirbúa tilboð sem Liverpool getur ekki jafnað

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. júlí 2025 14:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal í Sádi Arabíu er víst að undirbúa risastórt tilboð í sóknarmanninn Alexander Isak sem spilar með Newcastle.

Liverpool hefur reynt og reynt að fá Isak í sínar raðir en hann mun kosta meira en 130 milljónir punda.

Newcastle hefur engan áhuga á að selja sinn besta mann en Liverpool var tilbúið að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu Bretlands.

Al-Hilal er forríkt félag og er tilbúið að borga töluvert meira og er jafnvel talað um 200 milljónir punda.

Isak er 25 ára gamall framherji en hann skoraði 27 mörk fyrir liðið í vetur og vann deildabikarinn með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist