fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Vill fara til Tottenham frekar en Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yoane Wissa framherji Brentford vill fara til Tottenham þrátt fyrir mikinn áhuga hjá Newcastle þessa stundina.

Wissa vill fylgja Thomas Frank til Tottenham en stjórinn fór frá Brentford til Tottenham í sumar.

Brentford er að selja Bryan Mbeumo til Manchester United og vill félagið helst ekki missa Wissa.

Wissa var magnaður á síðustu leiktíð og steig hressilega upp eftir að Ivan Toney fór til Sádí Arabíu.

Wissa er frá Kongó en hann er 28 ára gamall framherji.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ