fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn heimsfrægi Snoop Dogg gæti verið á leið í enska boltann en hann hefur víst áhuga á að fjárfesta í liði Swansea.

Frá þessu greinir Fabrizio Romano en þessar fréttir berast stuttu eftir að Luka Modric fjárfesti í félaginu sem er staðsett í Wales.

Modric á ekki stóran hlut í Swansea sem hefur verið í lægð undanfarin ár eftir að hafa leikið í ensku úrvalsdeildinni árið 2018.

Snoop Dogg fylgist ágætlega með fótbolta en hann ásamt öðrum fjárfestum gætu keypt nokkuð heilbrigðan hlut í félaginu.

Aðrir Bandaríkjamenn hafa verið duglegir að fjárfesta í fótboltanum á Englandi en nefna má LeBron James og J.J Watt svo eitthvað sé nefnt.

Snoop Dogg er 53 ára gamall og mun hans fjárfesting hjálpa Swansea mikið sem skilaði tapi upp á 15 milljónir punda í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann