fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júlí 2025 11:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt klárt á milli Brentford og Manchester United, tilboð félagsins var samþykkt í dag og getur Bryan Mbeumo nú farið í læknisskoðun.

David Ornstein segir frá þessu og segir hann að kaupverðið sé 65 milljónir punda og 6 milljónir punda í bónusa.

Millljónirnar 65 greiðir United í fjórum greiðslum og kemur sóknarmaðurinn frá Kamerún nú á Old Trafford.

United hefur í sjö vikur verið í viðræðum við Brentford og loks nú náð samkomulagi um kaupin, langt er síðan samið var um kjör við Brentford.

Mbeumo raðaði inn mörkum fyrir Brentford á síðustu leiktíð en hann er annar leikmaðurinn sem United fær í sumar, áður hafði félagið keypt Matheus Cunha frá Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann