fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

433
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump forseti Bandaríkjana stal medalíu sem sigurlið á HM félagsliða fékk á sunnudag, hann gerði það með leyfi frá forseta FIFA.

Trump var mættur til að afhenda Chelsea verðlaun fyrir sigurinn á PSG í úrslitum, spilað var í New York.

Gianni Infantino forseti FIFA og Trump eru orðnir miklir vinir og hefur FIFA opnað skrifstofu í Trump turninum í New York.

Noni Madueke sem er að fara til Arsenal frá Chelsea átti líklega medalínua sem Trup ákvað að stinga í vasann sinn.

Þegar Trump var að gera sig líklegan til að stela gripnum virðist hann hafa fengið frá frá Gianni Infantino til þess að gera það.

Atvikið náðist á myndband og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Í gær

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Í gær

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Í gær

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för