fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, fyrrum leikmaður Liverpool, hitti annan fyrrum leikmann liðsins á æfingasvæði Inter Miami á dögunum.

Suarez hefur sjálfur greint frá en hann birti mynd af sér á samskiptamiðlum ásamt Fernando Torres.

Báðir leikmenn voru frábærir framherjar fyrir Liverpool á sínum tíma en náðu þó aldrei að leika saman fyrir félagið.

Suarez er enn að spila og leikur með Miami en Torres er hættur og einbeitir sér að þjálfun í dag.

Stuðningsmenn Liverpool höfðu mjög gaman að þessari mynd en hana má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer