fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 13:00

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sögusagnir um að Emi Martinez færist nær Manchester United halda áfram og er fjallað um málið í heimalandi hans í dag.

Þar segir að klásúla sé í samningi Martinez sem gerir honum kleift að fara fyrir 21,6 milljón punda.

United er hins vegar tilbúið að borga aðeins meira en það til að skipta greiðslunum á nokkur ár.

Þetta er þekkt stærð í boltanum en þetta gerði Arsenal meðal annars til að fá Martín Zubimendi í sumar frá Sociedad, borgaði félagið 9 milljónum punda meira en klásúlan sagði til um. Fékk Arsenal þá að skipta greiðslum.

Í Argentínu segir að Martinez sé búinn að ganga frá öllu um kaup og kjör við United en markvörðurinn er landsliðsmaður Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Í gær

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina
433Sport
Í gær

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu