fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í kvöld en leikið var í Mosfellsbæ í 15. umferð sumarsins.

Afturelding fékk Fram í heimsókn en leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem gestirnir voru aðeins sterkari aðilinn.

Aron Jóhannsson kom Aftureldingu yfir snemma í seinni hálfleik en Róbert Hauksson jafnaði síðar metin fyrir Fram.

Afturelding er í sjöunda sæti deildarinnar með 19 stig en Fram er í því fjórða með 23.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer