Luis Diaz kantmaður Liverpool hefur látið félagið vita að hann vilji burt eftir tilboð frá FC Bayern.
Liverpool hafnaði 58 milljóna punda tilboði frá Bayern í Diaz í vikunni.
Bayern vill bæta við sig kantmanni og er landsliðsmaður frá Kólumbíu og vill fara annað.
Diaz telur sig eiga skilið hærri laun en Liverpool hefur viljað bjóða honum en hingað til hefur enska félagið ekki viljað selja hann.
Búist er við að Bayern muni gera annað tilboð í Diaz til að reyna að fá Liverpool til að selja hann.