fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Valentina Rueda telur sig hafa séð geimverur þegar hún var um borð í einkaflugvél með eiginmanni sínum um helgina.

Rueda er unnusta Joao Felix framherja Chelsea en enska félagið vill losna við hann.

Rueda telur sig hafa séð fljúgandi furðuhlut og áætlar að þar hafi geimverur verið um borð.

Ljóst er að Rueda hefur öðlast frægð með þessari getgátu því fylgjendum hennar á Instagram hefur fjölgað mikið.

Joao Felix.

Rueda og Felix hafa verið að stynga saman nefjum síðustu mánuði og virðist lífið blómstra með geimverur á kantinum.

Rueda gæti þurft að fara að pakka í töskur með Felix en Chelsea reynir að losna við hann til Benfica í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho