fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho kantmaður Manchester United keyrir um götur Manchester á ólöglegum bíl, þetta kemur fram í enskum blöðum.

Garnacho mætti á æfingu í gær á Audi bifreið en ekki er búið að borga skatta og gjöld af bílnum sem átti að greiða árið 20224.

Samkvæmt reglum í Bretlandi má ekki keyra bíl sem ekki er búið að borga gjöldin af.

Garnacho mætti til æfinga síðdegis en honum er bannað að æfa á sama tíma og leikmannahópurinn, Ruben Amorim vill fá hann í burtu.

Garnacho, Marcus Rashford, Jadon Sancho og fleiri æfa síðdegis þegar Amorim og aðrir leikmenn eru farnir af svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“