fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest leggur allt kapp á það að kaupa Jacob Ramsey miðjumann Aston Villa. Telegraph segir frá þessu.

Ramsey skoraði eitt og lagði upp þrjú í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra, hann byrjaði 19 leiki.

Forest seldi Anthony Elanga til Newcastle fyrir helgi og þá er Morgan Gibbs-White líklega á leið til Tottenham.

Ramsey er 24 ára gamall miðjumaður sem Forest vill fá til að spila á meðal fremstu manna.

Ljóst er að Nuno Espirito Santo vill reyna að styrkja lið sitt eftir frábært tímabil í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Í gær

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen