fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert er að gerast í viðræðum Manchester United og Brentford vegna Bryan Mbeumo og eru félögin langt frá hvort öðru.

David Ornstein fjallar um hjá The Athletic og segir í raun ekkert hafa gerst síðustu vikurnar.

Félögin eru ekki sammála um verðið en Ornstein segir nokkrar milljónir punda vera á milli aðila.

Ornstein segir viðræður áfram í gangi en United hefur í margar vikur reynt að fá sóknarmanninn frá Kamerún.

Stuðningsmenn United eru að verða verulega pirraðir enda hefur félagið aðeins keypt Matheus Cunha og ekki selt einn einasta leikmann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Miklir fjármunir í húfi í Kópavogi á morgun

Miklir fjármunir í húfi í Kópavogi á morgun
433Sport
Í gær

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“

Var aðeins búin að fá sér þegar hann opnaði sig um helgina – „Veistu hvað ég elska meira?“
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Í gær

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla