fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Pace eigandi Burnley hefur gengið frá kaupum á Espanyol sem leikur í efstu deild á Spáni. Hann kaupir félagið í gegnum Velocity Sport Limited.

Pace er einnig eigandi Burnley sem hann keypti árið 2021 en Pace mun þá eiga félag í ensku úrvalsdeildinni og í La Liga.

Espanyol endaði í fjórtánda sæti í La Liga en félagið var í eigu aðila frá Kína.

Espanyol var aðeins tveimur stigum frá falli úr deildinni en Pace ætlar sér að reyna að blása lífi í félagið.

Pace hefur ekki verið allra sem eigandi Burnley en hann hefur þó í tvígang tekist að koma liðinu upp í ensku úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo