fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Benjamin Sesko er í vanda staddur eftir að Arsenal valdi Viktor Gyokeres frekar en Sesko.

Verðmiðinn hjá RB Leipzig spilaði þar stórt hlutverk en Sesko hafði vonast eftir skrefinu til Arsenal.

Nú segja erlendir miðlar að Sesko vilji burt og að umboðsmaðurinn reyni að kveikja áhuga hjá Liverpool.

Umboðsmaðurinn hefur samkvæmt fréttum verið í sambandi við Liverpool til að ýta undir áhuga.

Sesko er 22 ára gamall frá Slóveníu og hefur átt öfluga tíma hjá Leipzig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum