fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hefur skotið föstum skotum á þá stuðningsmenn Arsenal sem hafa látið ljót skilaboð falla í garð Noni Madueke.

Madueke verður að öllum líkindum leikmaður Arsenal næsta vetur og kemur til félagsins frá Chelsea fyrir um 55 milljónir punda.

Margir stuðningsmenn Arsenal hafa komið illa fram við Madueke á samskiptamiðlum eftir að fréttirnar bárust og vilja ekki sjá hann í treyju félagsins.

,,Varðandi Noni Madueke. Að 23 ára gamall ungur enskur fótboltamaður sé lagður í einelti og niðurlægður á þennan hátt.. Þið eigið að vera að fagna 55 milljóna punda félagaskiptum,“ sagði Ferdinans.

,,Já hann er ungur strákur sem dreymir um þessi félagaskipti og hvernig þessu hefur verið tekið er til háborinnar skammar.“

,,Setjið ykkur í hans spor í eina mínútu og ímyndið ykkur hvað hann hugsar. Ég vona innilega að þeir sem eru í hans innsta hring séu að sýna honum stuðning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“