fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Malo Gusto, leikmaður Chelsea, virðist hafa skotið létt á fyrrum stjóra liðsins, Mauricio Pochettino, sem var rekinn í fyrra.

Pochettino var rekinn eftir tímabilið 2023/2024 en hann fékk aðeins að vera stjóri Chelsea í rúmlega eitt ár.

Enzo Maresca tók við og er vinsæll á meðal leikmanna en Chelsea er komið í úrslit HM félagsliða og mætir PSG í kvöld.

Gusto segir að Maresca fari mun betur yfir hlutina en Pochettino og gefur í skyn að sá argentínski hafi ekki hugsað mikið út í taktík liðsins á tíma hans þar.

,,Þetta er svo sannarlega öðruvísi en á síðustu leiktíð, þegar kemur að smáatriðum og hvernig við spilum,“ sagði Gusto.

,,Það er hugsað mun meira um taktík myndi ég segja. Hann er toppstjóri og við erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins