fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 17:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry, goðsögn Chelsea, skemmtir sér lítið yfir fótbolta í dag en hann segir að leikurinn sé mun leiðinlegri í dag en á hans tíma sem leikmaður.

Terry segir að það sé of mikill munur á milli liða í úrvalsdeildinni á Englandi í dag og að flest lið þurfi einfaldlega að verjast frekar en að keppa við bestu liðin.

,,Ég á erfitt með að njóta þess að horfa á fótbolta í dag. Þegar lið spila gegn liðum eins og Manchester City þá eru þau með 11 menn fyrir aftan boltann,“ sagði Terry.

,,Það er svo leiðinlegt að horfa á. City reynir að brjóta niður varnir andstæðingana og það verður leiðinlegt.“

,,Þú færð ekki að sjá mikið af skotum á mark og ert ekki spenntur eins og þegar við fengum að horfa á leikmenn eins og Eden Hazard og Joe Cole.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“