fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Santos í Brasilíu, skartaði nýrri hárgreiðslu á æfingu félagsins í gær og hefur hún vakið athygli.

Neymar ákvað að skella sér í fléttur sem er ólíkt honum og var það Santos sem birti mynd af því á samskiptamiðla.

Brassinn hefur verið duglegur að breyta um hárgreiðslur í gegnum tíðina en flétturnar komu mörgum á óvart.

Neymar samdi nýlega við Santos sem er hans uppeldisfélag en hann var áður hjá Al Hilal í Sádi Arabíu.

Myndina sjálfa má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti