fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

433
Föstudaginn 11. júlí 2025 07:12

Mynd: Twente

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir Amöndu Andradóttur landsliðskonu, Andri Sigþórsson, er greinilega allt annað en sáttur með það hlutverk sem dóttur hans hefur í íslenska landsliðinu.

Amanda, sem er leikmaður Twente í Hollandi, kom ekkert við sögu í fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM en spilaði í um 20 mínútur í leik gegn Noregi sem engu máli skipti í gær.

Amanda gat á sínum tíma valið að spila fyrir norska landsliðið þar sem móðir hennar er þaðan. Ísland vann þó kapphlaupið um þennan afar efnilega leikmann. Hún hefur þó ekki mikið verið notuð undir stjórn Þorsteins Halldórssonar.

Amanda sagði í samtali við Vísi á dögunum að hún teldi sig meiri Íslending en Norðmann en Andri birti eftirfarandi færslu á Instagram í gær: „Hefðir samt átt að velja Nor­eg.“ Hafa íslenskir miðlar vakið athygli á þessu í kjölfarið.

Íslenska landsliðið lauk leik á EM með 4-3 tapi gegn Noregi í gær og fer því heim án stiga. Noregur sigraði riðilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Silva fékk gjöf frá Chelsea

Silva fékk gjöf frá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United