fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 09:30

Virgil van Dijk og Andrew Robertson voru viðstaddir jarðaförina og héldu á blómaskreytingum bræðrunum til heiðurs. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson bakvörður Liverpool heimsótti í vikunni heimavöll félagsins þar sem stuðningsmenn hafa safnast saman og verið að minnast Diogo Jota.

Jota lést í bílslysi í síðustu viku en framherji Liverpool var þá á leið til Englands til að hefja nýtt tímabil.

Jota og Robertson voru miklir vinir og fór bakvörðurinn með blóm á Anfield þar sem fólk hefur verið að minnast framherjans.

„MacJota, hjörtu okkar eru brotin en ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur öllum,“ skrifaði Robertson.

Robertson hafði áður sagt frá því að Jota hefði verið einn af bresku strákunum og stundum haldið því fram að hann væri frá Skotlandi, hafði hann gefið honum nafnið Diogo MacJota.

„Ég mun sakna þín, elska þig bróðir,“
skrifaði Robertson á kortið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“