fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningi Jordan Henderson hefur verið rift við Ajax, komust aðilar að samkomulagi um þetta.

Ajax hefur viljað losna við launapakka Henderson og vildi losna við hann í janúar en það án árangurs.

Sky Sports segir að Sunderland vilji fá Henderson heim en um er að ræða uppeldisfélag Henderson.

Henderson er 35 ára gamall en hann var lengi vel fyrirliði Liverpool áður en hann fór til Sádí Arabíu.

Hann stoppaði stutt í Sádí Arabíu áður en hann fór til Ajax þar sem hann var í átján mánuði.

Sunderland er aftur komið upp í ensku úrvalsdeildina og er félagið stórhuga og hefur verslað nokkra leikmenn í upphafi sumars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“