fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433Sport

Óvænt endurkoma Oxlade-Chamberlain?

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júní 2025 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain gæti verið á leið aftur til Englands eftir að hafa spilað í Tyrklandi undanfarin tvö ár.

Oxlade-Chamberlain er leikmaður Besiktas í Tyrklandi en hann var áður hjá stórliðum Arsenal og Liverpool.

Miðjumaðurinn á að baki 35 landsleiki fyrir England en hann er nú samkvæmt tyrknenska miðlinum Fotomac á óskalista Leicester.

Leicester féll úr efstu deild á Englandi í vetur og gæti hæglega notað leikmanninn í baráttu um að komast aftur upp í vetur.

Besiktas er opið fyrir því að selja Oxlade-Chamberlain sem er enn aðeins 32 ára gamall og á þónokkuð eftir af sínum ferli.

Oxlade-Chamberlain hefur þurft að spila fyrir níu mismunandi þjálfara á 24 mánuðum hjá Besiktas en í dag er Ole Gunnar Solskjær við stjórnvölin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi