fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Spilar fertugur í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júní 2025 20:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári sem þýðir að hann verður leikmaður í bestu deild heims fertugur að aldri.

Milner er leikmaður Brighton en hann hefur krotað undir nýjan eins árs samning við félagið til sumarsins 2026.

Milner gæti orðið leikjahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar á næsta ári en hann er 16 leikjum frá meti Gareth Barry sem spilaði 654 leiki á sínum tíma sem leikmaður.

Englendingurinn spilaði aðeins fjóra leiki á síðustu leiktíð en það var vegna meiðsla – hann fær nú annað tækifæri á að bæta metið.

Milner á að baki marga leiki fyrir stórlið á borð við Manchester City og Liverpool en kom til Brighton 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United