fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júní 2025 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giovanni van Bronckhorst, fyrrum leikmaður Arsenal, er á leið til Englands á ný en frá þessu greina bæði hollenskir og enskir miðlar.

Van Bronckhorst lék með Arsenal frá 2001 til 2004 en hélt síðar til Barcelona og endaði ferilinn hjá Feyenoord.

Hann þjálfaði síðar Feyenoord í fjögur ár og hefur einnig stoppað í Kína ásamt því að þjálfa Rangers og Besiktas í stutta stund.

Greint er frá því að Van Bronckhorst verði ný hægri hönd Arne Slot hjá Liverpool eftir brottför John Heitinga sem er orðinn stjóri Ajax í Hollandi.

Van Bronckhorst lék 106 landsleiki fyrir Holland á sínum tíma og býr yfir gríðarlega mikilli reynslu sem mun nýtast Englandsmeisturunum vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi