fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Tyrkirnir sagðir snúa sér að annarri stjörnu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. júní 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Galatasaray vill fá Ilkay Gundogan frá Manchester City í sumar og er miðjumaðurinn opinn fyrir því að fara.

Þetta kemur fram í tyrkneskum miðlum, en aðeins er ár síðan Gundogan sneri aftur til City eftir misheppnaða dvöl hjá Barcelona.

Nú gæti Þjóðverjinn, sem á tyrkneskar rætur, söðlað um á ný en Tyrklandsmeistarar Galatasaray hafa sýnt mikinn metnað á markaðnum í sumar og voru að landa Leroy Sane frá Bayern Munchen.

Líklegt þykir að hinn 34 ára gamli Gundogan yrði ekki í lykilhlutverki í liði Pep Guardiola hjá City á næstu leiktíð og er kappinn meðvitaður um það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Í gær

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“