fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Þrjár dætur Gumma Ben og Kristbjargar spiluðu saman með KR í gær – Albert mætti að horfa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. júní 2025 10:18

Albert ásamst systrum sínum á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í leik KR og Gróttu í gær í Lengjudeild kvenna kom Karen Guðmundsdóttir (2003) inn á í sínum fyrsta leik fyrir KR. Þetta kemur fram á vef KR.

Eftir að Karen kom inn á voru allar þrjár dætur Guðmundar Benediktssonar og Kristbjargar Ingadóttur, fyrrum leikmanna KR inn á vellinum en systur Karenar eru þær Katla (2007) og Kara (2010) Guðmundsdætur.

„Þetta var vonandi fyrsti leikur af mörgum hjá þeim systrum saman,“ segir á vef KR.

Nú hefur öll fjölskyldan spilað meistaraflokksleik fyrir félagið en bróðir stelpnanna er landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson. Hann var mættur að horfa á leikinn í gær

Karen var að spila sinn fyrsta fótboltaleik í langan tíma vegna erfiðra meiðsla eftir fótbrot árið 2019!! Það er því risastór persónulegur sigur fyrir Karen að vera mætt aftur á völlinn sem og KR að fá hana í sínar raðir þar sem hennar knattspyrnuferill hefur hingað til verið allur í Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Högg í maga United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku
433Sport
Í gær

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar

Fer úr toppbaráttu Bestu deildarinnar í toppbaráttu Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Hefur ekki nokkurn áhuga á að spila fyrir enska liðið

Hefur ekki nokkurn áhuga á að spila fyrir enska liðið
433Sport
Í gær

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans

Grealish sennilega áfram á Englandi – Barnið hefur áhrif á ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu