fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þorsteinn ræðir valið á hópnum og markmiðin á EM – „Það er alltaf spurning hvernig við lesum í það orð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. júní 2025 14:35

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins, opinberaði í dag hóp sinn fyrir lokamót EM í Sviss í sumar. 433.is ræddi við hann um hópinn og mótið.

„Það er sem betur fer erfitt að velja hóp. Það væri ekki sérlega spennandi ef það væri auðvelt. Maður þarf að hugsa alla þætti, hvað hver getur gefið þér. Ég tel að þetta sé hópurinn sem muni fleyta okkur áfram upp úr þessum riðli,“ sagði Þorsteinn.

Meira
Þetta er EM hópur kvenna sem fer á stórmótið – Sex spila í Bestu deild kvenna

Ísland er í riðli með heimakonum í Sviss, Noregi og Finnlandi á EM. Stelpurnar okkar ríða á vaðið 2. júlí gegn síðastnefnda liðinu. Okkar lið er það hæst skrifaðasta af þessum liðum samkvæmt heimslista FIFA og var Þorsteinn spurður að því hvort krafa væri að fara upp úr riðlinum.

„Það er alltaf spurning hvernig við lesum í það orð. Við gerum þá kröfu á okkur sjálf að fara upp úr riðlinum. Fólk getur alveg krafist þess að við förum upp úr riðlinum en við gerum þá kröfu sjálf að fara upp úr riðlinum. Þetta er það sem við ætlum okkur og munum gera. Við treystum á góða leiki og góðar frammistöður. Ef það gengur eftir náum við okkar markmiðum.“

Eins og töluvert hefur verið rætt og ritað um hefur íslenska liðið ekki unnið í tíu leikjum í röð. Þorsteinn hefur ekki áhyggjur af því.

„Það verður bara gaman þegar sigurinn kemur á EM,“ sagði hann léttur.

Ítarlegt viðtal er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
Hide picture