fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sænska undrið á blaði víða og er fáanlegur ódýrt – Sökkti Manchester United á sínum tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. júní 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn efnilegi Roony Bardghji virðist vera á förum frá FC Kaupmannahöfn og er áhuginn mikill.

Samningur þessa 19 ára gamla kantmans í dönsku höfuðborginni rennur út um áramótin og verður félagið að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt.

Aftur á móti er Roony þar af leiðandi fáanlegur ódýrt og hyggjast önnur félög nýta sér það.

Portúgalska stórliðið Porto hefur þegar lagt fram tilboð og nú er Marseille komið í viðræður við FCK. Það er því nokkur samkeppni um hann.

Roony kom aðeins 15 ára gamall inn í unglingalið FCK frá Malmö í heimalandinu. Hefur hann sýnt góða spretti en var meiddur nær allt síðasta tímabil.

Þess má geta að Roony skoraði sigurmark FCK gegn Manchester United í Meistaradeildinni á þarsíðustu leiktíð.

Roony á að baki níu U-21 árs landsleiki fyrir Svía og hefur skorað í þeim tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð