fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Sækja sér tvo enska leikmenn – Annar hefur spilað fyrir landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. júní 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CJ Egan-Riley miðvörður Burnley hefur hafnað nýjum samningi við félagið og fer frítt til Marseille í Frakklandi.

Egan-Riley er 22 ára miðvörður og var í stóru hlutverki þegar Burnley tryggði sig upp í ensku úrvalsdeildina.

Hann verður leikmaður Marseille í júlí en hann er nú að spila með U21 árs landsliði Englands.

Marseille horfir í enska leikmenn því Angel Gomes er einnig að koma frítt til félagsins en hann hefur spilað fyrir A-landslið Englands.

Gomes hefur verið hjá Lille í Frakklandi síðustu ár en hann ólst upp hjá Manchester United áður en hann hélt í ferðalag til Frakklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United