fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Real Madrid staðfestir kaup á ungstirninu – Kemur á 18 ára afmælisdaginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. júní 2025 13:24

Franco Mastantuono Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madird hefur staðfest kaup sín á Franco Mastantuono frá River Plate en hann er eitt mesta efni Argentínu.

Mastantuono gerir sex ára samning og kemur til Real Madrid í ágúst eftir HM félagsliða.

Chelsea, Manchester United og PSG höfðu öll áhuga á þessum 17 ára miðjumanni.

River Plate vildi halda honum út árið 2025 en samið var um að hann kæmi eftir HM félagsliða.

Mastantuono varð yngsti leikmaður í sögu landsliðsins á dögunum þegar hann lék með A-landsliðinu, hann kemur til Real Madrid 14 ágúst þegar hann verður 18 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni
433Sport
Í gær

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Í gær

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Í gær

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Í gær

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu