fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Ætlar fyrst í sumarfrí áður en hann klárar málin með Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. júní 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz miðjumaður Bayer Leverkusen ætlar að skella sér í sumarfrí áður en hann gengur frá lausum endum við Liverpool.

Liverpool hefur náð samkomulagi við Leverkusen um kaupin og borgar félagið allt að 150 milljónir evra.

Wirtz ákvað að skella sér hins vegar í frí og mun ganga frá hlutunum þegar því er lokið.

Wirtz verður dýrasti leikmaður í sögu enska boltans en þýski miðjumaðurinn var mjög eftirsóttur. Hann hafnaði FC Bayern til að fara til Liverpool.

Wirtz er 22 ára gamall og hefur átt góð ár með Leverkusen og er orðinn lykilmaður í þýska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar