fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Trent mættur til Madrídar og verður kynntur til leiks í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 09:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold verður í dag formlega kynntur til leiks hjá Real Madrid. Mun honum bregða fyrir ásamt forseta félagsins, Florentino Perez, á Santiago Bernabeu eins og lenskan er með nýja leikmenn félagsins.

Trent er kominn til spænsku höfuðborgarinnar og er í góðum gír, eins og sjá má á myndinni hér neðar. Hann mun skrifa undir sex ára samning og í gær var opinverað að hann verði númer 12 hjá Real Madrid.

Hann mun ferðast með liðinu á HM félagsliða sem hefst í næstu viku í Bandaríkjunum. Þó leikmaðurinn komi á frjálsri sölu frá Liverpool greiddi Real Madrid 10 milljónir punda fyrir að fá hann fyrr og hafa hann með á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni
433Sport
Í gær

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Í gær

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Í gær

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Í gær

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu