fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Nýr búningur Manchester United fær misjöfn viðbrögð – Tveir sem hafa verið orðaðir burt sátu fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að opinbera aðalbúning sinn fyrir næstu leiktíð og má sjá hann hér neðar.

Hann er hefðbundinn en eins og gjarnan eru viðbrögðin misjöfn. Einhverjir telja treyjurnar of líkar milli ára undanfarin tímabil.

Bruno Fernandes og Kobbie Mainoo voru á meðal þeirra sem sátu fyrir í nýju treyjunum. Framtíð beggja leikmanna hefur verið í umræðunni, en það virðist sem svo að Fernandes verði áfram eftir að hann hafnaði gylliboði frá Sádi-Arabíu á dögunum.

Mainoo hefur verið orðaður við brottför í einhvern tíma, til að mynda við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Högg í maga United
433Sport
Í gær

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Í gær

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United