fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold var í dag kynntur til leiks hjá Real Madrid. Hann kom skemmtilega á óvart því að tala spænsku er hann tjáði sig í fyrsta sinn sem leikmaður félagins.

Trent kemur á frjálsri sölu frá Liverpool. Real Madrid greiddi enska félaginu þó 10 milljónir punda fyrir að fá hann fyrr til sín og taka þátt í HM félagsliða.

„Þetta er draumur að rætast. Ég er svo stoltur af því að vera hérna. Ég veit að þetta er Real Madrid og hér eru gerðar miklar kröfur en ég mun gefa allt sem ég á,“ sagði Trent meðal annars í dag.

„Það kom ekkert annað til greina en Real Madrid ef ég ætlaði um annað borð að skipta um félag eða ekki. Það hefur alltaf verið þannig.“

Trent mun klæðast treyju númer 12 hjá Real Madrid, líkt og áður hefur komið fram. Hér að neðan má sjá ræðu hans frá því í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“