fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Ítölsku meistararnir hafa áhuga á að kaupa framherja Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli hefur mikinn áhuga á því að kaupa Darwin Nunez framherja Liverpool í sumar en Liverpool virðist vilja losna við hann.

Liverpool borgaði 85 milljónir punda fyrir Darwin þegar hann kom frá Benfica sumarið 2022.

Þrátt fyrir ágæta spretti hefur Darwin ekki náð að festa sig í sessi og er oft á tíðum ansi seinheppinn upp við mark andstæðingana.

Antonio Conte stjóri Napoli er sagður hafa mikinn áhuga á því að fá Darwin sem á þrjú ár eftir af samningi sínum á Anfield.

Al-NAssr reyndi að kaupa Darwin í janúar en Liverpool vildi ekki selja kappann á þeim tímapunkti.

Napoli er að ganga frá samningi við Kevin de Bruyne en ítölsku meistararnir vilja styrkja liðið sitt hressilega í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol