fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Stjarna Tottenham furðar sig á ákvörðun félagsins að reka Ange

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micky Van de Ven varnarmaður Tottenham segir leikmenn félagsins ekki hafa haft neitt um það að segja að Ange Postecoglou hafi verið rekinn.

Postecoglou var rekinn eftir að hafa unnið Evrópudeildina en hann var í tvö ár sem þjálfari liðsins.

Thomas Frank stjóri Brentford er að taka við þjálfun liðsins. „Þetta var ákvörðun félagsins,“ sagði Van de Ven við hollenska fjölmiðla og virkaði svekktur.

„Við sem leikmenn segjum ekkert, hann er sá fyrsti í langan tíma sem vinnur titil fyrir Tottenham. Ef þú horfir á það þannig er þetta furðulegt.“

„Þetta er ákvörðun félagsins og við höfum ekkert að segja, það er sagan að Thomas Frank taki við. Það er líklega valið en við fáum fréttir bara frá félaginu.“

„Margir leikmenn kunnu vel að meta Postecoglou, hann er sá fyrsti í langan tíma sem náði árangri hjá Tottenham. Hann er því með einhverja hæfileika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands

Andri Fannar fer líklega til Tyrklands
433Sport
Í gær

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við