fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

City borgaði 18 milljarða fyrir mennina þrjá sem fara með þeim á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. júní 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City reif fram 107 milljónir punda á nokkrum dögum til að styrkja hóp sinn fyrir HM félagsliða sem hefst í vikunni.

City kláraði kaup á Tijjani Reijnders miðjumanni AC Milan í gær fyrir 46 milljónir punda.

Hollenski miðjumaðurinn er öflugur en félagið keypt einnig Rayan Cherki frá Lyon í gær á 30 milljónir punda en kaupverðið gæti endað í 35 milljónum punda.

Þá keypti félagið Rayan Ait Nouri en vinstri bakvörðurinn var keyptur á 31 milljón punda frá Wolves.

Búist er við að heftið verði áfram á lofti hjá City síðar í sumar en hópur liðsins fyrir HM félagsliða er nú klár.

Cherki og Reijnders eru báðir miðjumenn en það er það svæði á vellinum sem Guardiola vildi helst styrkja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United