fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Staðfestir að hann vilji framlengja og er ekki á förum í sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 08:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma hefur staðfest það að hann sé ekki að leitast eftir því að yfirgefa lið Paris Saint-Germain.

Á dögunum var greint frá því að Donnarumma væri til sölu og væri jafnvel fáanlegur fyrir 40 milljónir evra.

Um er að ræða einn besta markvörð heims en hann átti frábært tímabil með PSG sem vann Meistaradeildina.

,,Það er í forgangi hjá mér að skrifa undir nýjan samning við PSG og ég er ekki að búast við neinum vandamálum í því ferli,“ sagði Donnarumma.

Stórlið í Evrópu verða því líklega að horfa annað en Chelsea og Manchester United eru sögð hafa skoðað stöðu leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Standa fastir á sínu og neita að selja hann nema fyrir himinhá fjárhæð

Standa fastir á sínu og neita að selja hann nema fyrir himinhá fjárhæð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langt á milli í viðræðunum um Antony

Langt á milli í viðræðunum um Antony
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli