fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

City staðfestir ráðningu á tveimur fyrrum þjálfurum Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest ráðningu á tveimur fyrrum þjálfurum Liverpool, koma þeir beint inn í teymið fyrir HM félagsliða.

Pepijn Lijnders fyrrum aðstoðarþjálfari Jurgen Klopp hjá Liverpool er mættur til starfa.

Lijnders er 42 ára Hollendingur sem tók við RB Salzburg síðasta sumar en var rekinn úr starfi.

Hann hefur mikla reynslu og vildi Guardiola sækja hann til að styrkja sig og teymið sitt.

Þá hefur City ráðið James French sem sá um föst leikatriði hjá Liverpool til starfa, fer hann einnig með liðinu á HM félagsliða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Standa fastir á sínu og neita að selja hann nema fyrir himinhá fjárhæð

Standa fastir á sínu og neita að selja hann nema fyrir himinhá fjárhæð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langt á milli í viðræðunum um Antony

Langt á milli í viðræðunum um Antony
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli