fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 11:00

Hazard upp á sitt besta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Boga, fyrrum efni Chelsea, segir að hann hafi ekki verið verri leikmaður en Eden Hazard er þeir spiluðu saman hjá félaginu.

Boga var seldur frá Chelsea árið 2018 fyrir 2,5 milljónir punda til Sassuolo en er í dag leikmaður Nice í Frakklandi.

Boga er 28 ára gamall og var gríðarlega efnilegur á sínum tíma en fékk aðeins eitt tækifæri með Chelsea í efstu deild.

,,Af og til þá velti ég því fyrir mér hvort ég hefði átt að bíða lengur eftir tækifærinu hjá Chelsea,“ sagði Boga.

,,Ég þurfti að fá að spila en ég var á eftir Pedro, Hazard og Willian í röðinni, tækifærin voru engin. Þeir voru ekki betri leikmenn en ég, þeir fengu bara að spila.“

,,Ég sé svosem ekki eftir neinu á þessum tíma en stjórinn [Antonio Conte] talaði lítið sem ekkert við mig. Samband okkar var ekki svo gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika