Chelsea þarf svo sannarlega á þremur stigum að halda í dag er liðið mætir Liverpool á heimavelli.
Liverpool hefur engu að keppa nema stoltinu en liðið er búið að tryggja sér titilinn þetta árið.
Chelsea þarf hins vegar á þremur stigum að halda í Meistaradeildarbaráttu og er mikið undir á heimavelli liðsins.
Hér má sjá byrjunarliðin.
Chelsea: Sanchez; Caicedo, Chalobah, Colwill, Cucurella; Lavia, Enzo; Madueke, Palmer, Neto; Jackson.
Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Quansah, Van Dijk, Tsimikas; Endo, Jones, Elliott; Salah, Jota, Gakpo.