fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. maí 2025 14:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þarf svo sannarlega á þremur stigum að halda í dag er liðið mætir Liverpool á heimavelli.

Liverpool hefur engu að keppa nema stoltinu en liðið er búið að tryggja sér titilinn þetta árið.

Chelsea þarf hins vegar á þremur stigum að halda í Meistaradeildarbaráttu og er mikið undir á heimavelli liðsins.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Chelsea: Sanchez; Caicedo, Chalobah, Colwill, Cucurella; Lavia, Enzo; Madueke, Palmer, Neto; Jackson.

Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Quansah, Van Dijk, Tsimikas; Endo, Jones, Elliott; Salah, Jota, Gakpo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið
433Sport
Í gær

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Í gær

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield