Bayern Munchen er meistari í Þýskalandi 2025 þrátt fyrir að hafa misstigið sig gegn RB Leipzig í gær.
Bayern þurfti aðeins að vinna þann leik til að tryggja titilinn en leiknum lauk með 3-3 jafntefli.
Bayer Leverkusen missteig sig hins vegar í kvöld gegn Freiburg en leikurinn endaði 2-2.
Bayern er þarna að endurheimta bikarinn sem liðið tapaði í fyrra gegn einmitt Leverkusen.